logo-for-printing

02. desember 2004

Peningamál hafa verið birt

Fjórða og síðasta hefti af ársfjórðungsriti Seðlabanka Íslands, Peningamálum, á þessu ári hefur nú verið birt hér á vef bankans. Í ritinu er greining Seðlabanka Íslands á stöðu og horfum í efnahags- og peningamálum, þar er birt þjóðhagsspá bankans og verðbólguspá, og fjallað um ýmsa þætti sem tengjast starfsemi bankans. Hægt er að nálgast ritið á sérstakri síðu hér á vefnum.

Til baka