logo-for-printing

22. nóvember 2004

Málstofa í dag um hagstjórn í kreppu

Hagstjórn í kreppu verður umfjöllunar á málstofu Seðlabanka Íslands í dag, mánudaginn 22. nóvember. Málshefjandi er Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Málstofan hefst kl. 15.00 og er haldin í fyrirlestrarsalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg. Gengið er inn frá Arnarhóli.

Sjá hér upplýsingar um málstofur á þessu hausti.

Til baka