logo-for-printing

04. október 2004

Skýrsla um málefni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Skrifstofa kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltslanda hefur gefið út skýrslu um þau málefni sem hafa verið efst á baugi hjá framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins síðustu sex mánuði. Skýrslunni er skipt í fimm meginþætti: Alþjóðahagkerfið og fjármálamarkaðir, málefni einstakra aðildarríkja, stefnumál og hlutverk Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þróunarríki og stuðningur sjóðsins og að lokum fjármál og skipulag Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Skýrsla um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í heild

Til baka