logo-for-printing

17. september 2004

Peningamál hafa verið birt hér á vefnum

Í dag hafa Peningamál , ársfjórðungsrit Seðlabanka Íslands, verið birt hér á vef bankans. Að þessu sinni er megináherslan í ritinu lögð á greiningu á stöðugleika fjármálakerfisins.

Ritið er að finna á sérstakri síðu fyrir Peningamál: Tengill á Peningamál

Til baka