logo-for-printing

18. júní 2004

Málstofa miðvikudaginn 23. júní


Miðvikudaginn 23. júní næstkomandi verður haldin málstofa í Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Francis Breedon frá Imperial College í London. Erindi hans nefnist 'An empirical study of liquidity and information: Effects of order flow on exchange rates'.

Málstofan hefst kl. 15.00 í fundarsalnum Sölvhóli, Seðlabanka Íslands.

 

Til baka