logo-for-printing

15. júní 2004

Málstofa miðvikudaginn 16. júní

Málstofa um viðfangsefni tengd  peningastefnu verður næstkomandi miðvikudag, 16. júní 2004, í fundarsalnum Sölvhóli, Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Eric Leeper, prófessor í University of Indiana í Bandaríkjunum. Erindi hans nefnist Models for Monetary Policy. Málstofan hefst kl. 15.00.

Til baka