logo-for-printing

09. júní 2004

Leiðrétting á frétt um lánshæfismat Moody's

Í frétt sem Seðlabanki Íslands gaf út þriðjudaginn 8. júní sl. um staðfestingu matsfyrirtækisins Moody's á lánshæfi Íslands slæddist inn villa um erlendar skuldir þjóðarbúsins. Sagt var að erlendar skuldir þjóðarbúsins hafi aukist úr 5 milljörðum Bandaríkjadala í 16 milljarða. Hið rétta er að skuldirnar jukust  um 5 milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári í 16 milljarða.

Til baka