logo-for-printing

23. febrúar 2004

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum

Seðlabanki Íslands hefur sent frá sér mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Þar kemur fram að vextir eru óbreyttir frá fyrra mánuði að frátöldum dráttarvöxtum af peningakröfum í norskum krónum sem lækka um hálft prósentustig. Sjá nánar á sérstakri síðu fyrir tilkynningar um vexti.

Til baka