logo-for-printing

16. maí 2003

Verðbólgan er nálægt verðbólgumarkmiðinu

Í dag var efni maíheftis Peningamála, ársfjórðungsrits Seðlabanka Íslands, kynnt. Í ritinu er m.a. birt verðbólguspá bankans. Peningamál eru birt hér á vef bankans. Þar kemur m.a. fram að eftirspurn aukist nú á ný og að verðbólga sé undir verðbólgumarkmiði Seðlabankans, en stefni að því, að lausafjárstaða lánastofnana sé rúm og að vextir verði óbreyttir að sinni.

Sjá nánar á sérstakri síðu fyrir Peningamál hér: Peningamál .

Til baka