logo-for-printing

06. nóvember 2002

Nóvemberhefti Peningamála og verðbólguspá birt í dag

Nóvemberhefti Peningamála og ársfjórðungsleg verðbólguspá Seðlabanka Íslands er birt á vef bankans í dag. Í þessu hefti er að venju birt mat Seðlabanka Íslands á stöðu efnahags- og peningamála, greining á stöðugleika fjármálakerfisins svo og greinar um sértæk efni eftir starfsmenn bankans. Sjá hér Peningamál.    

 

Hér að neðan má sjá glærur sem stuðst var við á fundum með blaða- og fréttamönnum annars vegar og með fulltrúum fjármálastofnana hins vegar.

Glærur í kynningu fyrir blaðamenn

Glærur í kynningu með fulltrúum fjármálastofnana

Til baka