logo-for-printing

22.11.2001

Hagvísar Seðlabanka Íslands í nóvember

Seðlabankinn mun framvegis birta opinberlega mánaðarlegt yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa sem bankinn tekur saman. Um er að ræða samantekt sem til þessa hefur verið gefin út í fjölriti til nota fyrir bankastjórn Seðlabankans og stjórnvöld. Eftirleiðis verður ritið, Hagvísar Seðlabanka Íslands, birt reglulega á vef bankans.

Hagvísar Seðlabanka Íslands 22. nóvember 2001

Hagvísar Seðlabanka Íslands 25. október 2001

Hagvísar Seðlabanka Íslands 19. september 2001

Til baka