Saga og húsnæði

Seðlabanki Íslands var stofnaður með lögum árið 1961. Áður hafði Landsbanki Íslands gegnt vissu hlutverki seðlabanka allt frá árinu 1927, er skipulagi hans var breytt og honum fenginn einkaréttur til seðlaútgáfu. Íslensk seðlaútgáfa á sér þó lengri sögu.

Á þeim áratugum sem liðnir eru frá stofnun Seðlabanka Íslands hafa ýmsar breytingar átt sér stað í starfsemi og starfsumhverfi bankans þótt nokkur meginverkefni bankans hafi haldist lítt breytt. Hér verður aðeins stiklað á nokkrum atriðum í sögu bankans:

Brot úr sögu bankans (2021)

Sýna allt

  • Stjórn Seðlabanka Íslands

  • Fjöldi starfsmanna

  • Húsnæði og starfsaðstaða

Nokkur atriði úr annál íslenskra peningamála fram til stofnunar Seðlabanka Íslands

Heimildir sem hér er meðal annars stuðst við:

Ársskýrslur Seðlabanka Íslands, Opinber gjaldmiðill á Íslandi (Myntrit 3), Opinber gjaldmiðill í 220 ár.