logo-for-printing

Nefndarmenn í peningastefnunefnd

Í peningastefnunefnd skal samkvæmt lögum sitja seðlabankastjóri, aðstoðarseðlabankastjóri, einn af yfirmönnum bankans á sviði mótunar eða stefnu í peningamálum og tveir sérfræðingar á sviði efnahags- og peningamála sem ráðherra skipar til fimm ára í senn. Seðlabankastjóri er jafnframt formaður peningastefnunefndar.

Nefndarmenn í peningastefnunefnd