logo-for-printing

Lífeyrissjóðir

04. nóvember

September 2021

Eignir lífeyrissjóða námu 6.444,7 ma.kr. í lok september og hækkuðu um 32,7 ma.kr. milli mánaða. Þar af voru eignir samtryggingadeilda 5.767,8 ma.kr. og séreignadeilda 676,9 ma.kr.

Innlendar eignir lífeyrissjóða námu 4.186,9 ma.kr. Þar af voru innlán í innlendum innlánsstofnunum 164,4 ma.kr. og innlend útlán 489,8 ma.kr. Eign lífeyrissjóða á innlendum markaðsskuldabréfum nam 2.236,0 ma.kr. og hlutabréf og hlutdeildarskírteini námu 1.128,9 ma.kr.

Erlendar eignir lífeyrissjóða námu 2.257,8 ma.kr. í lok september. Þar af voru 2.189,3 ma.kr. í erlendum hlutabréfum og hlutdeildarskírteinum, 33,8 ma.kr. í innlánum í erlendum innlánsstofnunum og 6,4 ma.kr. í erlendum markaðsskuldabréfum. Hrein eign lífeyrissjóða nam 6.435,6 ma.kr. en aðrar skuldir námu 9,0 ma.kr.


Næsta birting: 07. desember 2021


Umsjón

Umsjón gagna | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is