logo-for-printing

Erlendar skuldir

02. september

2. ársfjórðungur 2021

Erlendar skuldir námu um 2.497 ma.kr. í lok ársfjórðungsins.

Flokkun fyrirtækja í eigu hins opinbera hefur verið endurskoðuð til samræmis við flokkun stofnanaeininga í þjóðhagsreikningum . Áhrif þessa gætir á töflu um erlendar skuldir þjóðarbúsins þar sem skuldir flytjast frá geira annarra fjármálafyrirtækja yfir í geira hins opinbera. Við þetta aukast skuldir hins opinbera um 4,2 ma.kr. eða 0,1% af VLF miðað við virði í lok annars ársfjórðungs 2021. Í tímaröðinni Erlendar skuldir á hagtölusíðu Seðlabankans eru skuldir fyrirtækja í eigu hins opinbera sundurliðaðar frá ríkissjóði.


Næsta birting: 01. desember 2021


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | bop@sedlabanki.is