logo-for-printing

Lánasjóðir ríkisins

28. apríl

Mars 2021

Heildareignir lánasjóða ríkisins í lok mars námu 1.068,9 ma.kr. og hækkuðu um 8,4 ma.kr. milli mánaða. Af heildareignum námu innlendar eignir 1.068,8 ma.kr. og lækkuðu um 8,4 ma.kr. Erlendar eignir námu 111 m.kr.
Skuldir lánasjóða ríkisins námu 1.105,1 ma.kr. og hækkuðu um 3,2 ma.kr. í mánuðinum. Þar af námu innlendar skuldir 1.103,9 ma.kr. og erlendar skuldir 1,3 ma.kr.
Eigið fé lánasjóða ríkisins var neikvætt um - 36,2 ma.kr. í lok mars og hækkaði um 5,2 ma.kr. frá fyrra mánuði.

*Efnahagsyfirlit lánasjóða ríkisins eru nú birt sérstaklega en voru áður hluti af birtingu efnahagsyfirlita fyrir önnur fjármálafyrirtæki.


Næsta birting: 28. maí 2021


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is