logo-for-printing

Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðir

26. mars

Febrúar 2021

Eignir verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða námu 1.034,5 ma.kr. í lok febrúar og hækkuðu um 24,1 ma.kr. milli mánaða. Eignir verðbréfasjóða námu 174,9 ma.kr. og hækkuðu um 419 m.kr., eignir fjárfestingarsjóða námu 451,1 ma.kr. og hækkuðu um 11,9 ma.kr. og eignir fagfjárfestasjóða námu 408,5 ma.kr. og hækkuðu um 11,8 ma.kr. Mest var hækkun á skuldabréfasjóðum eða 12,7 ma.kr, og hlutabréfasjóðum 9,4 ma.kr.

4 sjóðir bættust við í mánuðinum en heildarfjöldi sjóða í lok febrúar var 213, þ.e. 114 fagfjárfestasjóðir, 63 fjárfestingarsjóðir og 36 verðbréfasjóðir.


Næsta birting: 28. apríl 2021


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is