
Önnur fjármálafyrirtæki
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=148d7390-4449-11eb-9b90-005056bccf91
30. desember
Nóvember 2020
Heildareignir annarra fjármálafyrirtækja í lok nóvember námu 1.325,3 ma.kr. og hækkuðu um 8,9 ma.kr. milli mánaða. Af heildareignum námu innlendar eignir 1.272,1 ma.kr. og hækkuðu um 11,3 ma.kr. Erlendar eignir námu 53,2 ma.kr. og lækkuðu um 2,4 ma.kr. milli mánaða.
Skuldir annarra fjármálafyrirtækja námu 1.136,6 ma.kr. og hækkuðu um 13,4 ma.kr. í mánuðinum. Þar af námu innlendar skuldir 1.129,4 ma.kr. og erlendar skuldir 7,2 ma.kr.
Eigið fé annarra fjármálafyrirtækja nam 188,6 ma.kr. í lok nóvember og lækkaði um 4,5 ma.kr. frá fyrra mánuði.
Skuldir annarra fjármálafyrirtækja námu 1.136,6 ma.kr. og hækkuðu um 13,4 ma.kr. í mánuðinum. Þar af námu innlendar skuldir 1.129,4 ma.kr. og erlendar skuldir 7,2 ma.kr.
Eigið fé annarra fjármálafyrirtækja nam 188,6 ma.kr. í lok nóvember og lækkaði um 4,5 ma.kr. frá fyrra mánuði.
Næsta birting:
27.
janúar 2021
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni