logo-for-printing

16. nóvember

September 2020

Heildareignir vátryggingafélaga í lok september námu 286,6 ma.kr. og lækkuðu um 177 m.kr. á milli mánaða. Af heildareignum námu eignir skaðatryggingafélaga 266 ma.kr. og eignir líftryggingafélaga 20,7 ma.kr.
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 244,4 ma.kr. og hækkuðu um 710 m.kr. Erlendar eignir námu 42,2 ma.kr. og lækkuðu um 887 m.kr.
Innlendar skuldir félaganna voru 127,6 ma.kr., þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 111 ma.kr.
Í lok september nam eigið fé tryggingafélaganna 158,8 ma.kr. eða 55% af skuldum og eigin fé.


Næsta birting: 16. desember 2020


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is