logo-for-printing

Efnahagur Seðlabanka Íslands

07. október

September 2020

Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 963,9 ma.kr. í lok september og lækkuðu um 29 ma.kr. milli mánaða. Af heildareignum námu innlendar eignir 20,4 ma.kr. og hækkuðu um 912 m.kr. í september en erlendar eignir námu 943,5 ma.kr. og lækkuðu um 29,9 ma.kr.

Skuldir Seðlabanka Íslands námu 771,4 ma.kr. í lok september og lækkuðu um 25,3 ma.kr. milli mánaða. Innlendar skuldir námu 730 ma.kr. og lækkuðu um 25 ma.kr. í september en erlendar skuldir námu 41,4 ma.kr. og lækkuðu um 277 m.kr.


Næsta birting: 06. nóvember 2020


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is