logo-for-printing

Tryggingafélög

16. mars

Janúar 2020

Heildareignir vátryggingafélaga námu 283,2 ma.kr. í lok janúar og hækkuðu um 24,8 ma.kr. á milli mánaða. Af heildareignum námu eignir skaðatryggingafélaga 262,9 ma.kr og eignir líftryggingafélaga 20,3 ma.kr. Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 243,5 ma.kr og hækkuðu um 23,4 ma.kr. sem má að mestu leyti rekja til árstíðabundinnar hækkunar á iðgjaldakröfum. Erlendar eignir tryggingafélaganna voru 39,7 ma.kr. í lok janúar. Innlendar skuldir félaganna voru 136,2 ma.kr., þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 115,9 ma.kr. Í lok janúar var eigið fé tryggingafélaganna 146,5 ma.kr.


Næsta birting: 20. apríl 2020


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is