logo-for-printing

Greiðslujöfnuður við útlönd

29. maí

3. ársfjórðungur 2019

Á þriðja ársfjórðungi 2019 var 63 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd samanborið við 73,8 ma.kr. afgang á sama ársfjórðungi árið áður. Halli á vöruskiptajöfnuði var 45,9 ma.kr. en afgangur á þjónustujöfnuði1 var 101,3 ma.kr. Frumþáttatekjur skiluðu 13,4 ma.kr. afgangi en rekstrarframlög 5,9 ma.kr. halla.


Næsta birting: 01. september 2020


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | bop@sedlabanki.is