logo-for-printing

Raungengi

06. september

Ágúst 2019

Raungengi íslensku krónunnar hækkaði um 2,6% í júlí 2019 miðað við mánuðinn á undan. Vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs verðlags er 8,5% lægra en í sama mánuði árið áður.

Á öðrum ársfjórðungi 2019 nam vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs verðlags 89,7 stig (ársmeðaltal 2005=100) og lækkaði um 1,5% frá fyrsta ársfjórðungi.

Á fyrsta ársfjórðungi 2019 nam vísitala raungengis á mælikvarða hlutfallslegs launakostnaðar 98,2 stig (ársmeðaltal 2005=100) og hækkaði um 2,4% frá fyrsta ársfjórðungi.


Næsta birting: 08. október 2019

Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | fjarmalamarkadir@sedlabanki.is
Hagfræði og peningastefna | raungengi@sedlabanki.is