logo-for-printing

Gjaldeyrisforði og tengdir liðir

13. maí

Júní 2019

Vergur gjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 841,3 ma.kr. í lok júní og hækkaði um 74,7 ma.kr. milli mánaða.

 

Hreinn gjaldeyrisforði, þ.e. erlendar eignir að frádregnum erlendum skammtíma skuldum, nam um 841,3 ma.kr. í lok júní samanborið við um 766,6 ma.kr. í lok maí.

 

Nettó útgreiðslur gjaldeyriseigna Seðlabankans og ríkissjóðs fyrir næstu 12 mánuði eru áætlaðar um 0,016 ma.kr. miðað við lok júní samanborið við 0,018 ma.kr. miðað við lok maí.Næsta birting: 11. júní 2020


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | bop@sedlabanki.is