logo-for-printing

Lífeyrissjóðir

07. júlí

Apríl 2019

Eignir lífeyrissjóða námu 4.636 ma.kr. í lok apríl og hækkuðu um 90,6 ma.kr. eða 2% frá síðasta mánuði. Þar af voru eignir samtryggingadeilda 4.166 ma.kr. og séreignadeilda 470 ma.kr. í lok apríl námu innlendar eignir lífeyrissjóða 3.325 ma.kr. Þar af voru innlán í innlendum innlánsstofnunum 182 ma.kr. og innlend útlán og markaðsverðbréf 3.019 ma.kr. Erlendar eignir lífeyrissjóða voru 1.310 ma.kr. í lok apríl. Hrein eign lífeyrissjóða nam 4.629 ma.kr. en aðrar skuldir námu 6 ma.kr.


Næsta birting: 07. ágúst 2020


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is