logo-for-printing

Greiðslumiðlun

16. júlí

Apríl 2019

Heildarvelta innlendra greiðslukorta nam 87,0 ma.kr. í apríl 2019, sem er 2,2% hækkun milli mánaða og 4,9% aukning frá sama tíma árið áður. Velta debetkorta nam 41,4 ma.kr. sem er 0,8% lækkun milli ára. Velta kreditkorta nam 45,6 ma.kr., sem er 10,8% hækkun frá sama tíma árið áður.

Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í apríl 2019 nam 14,6 ma.kr., sem jafngildir 20,1% lækkun milli mánaða.

Tölur eru byggðar á upplýsingum frá íslenskum færsluhirðum.


Næsta birting: 14. ágúst 2019


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | fjarmalamarkadir@sedlabanki.is