logo-for-printing

Tryggingafélög

Október 2018

Eignir vátryggingafélaga námu 196,2 ma.kr. í lok október, þar af námu eignir skaðatryggingafélaga 177,3 ma.kr. og eignir líftryggingafélaga 18,9 ma.kr.
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 169,5 ma.kr. í lok október en erlendar eignir félaganna námu 26,8 ma.kr. Innlendar skuldir tryggingafélaga námu 105,2 ma.kr. í október, þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 93,9 ma.kr. Í lok október nam eigið fé vátryggingafélaga 90,8 ma.kr.


Næsta birting:


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is