logo-for-printing

Efnahagur Seðlabanka Íslands

11. janúar

Janúar 2018

Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 744,8 ma.kr. í lok janúar og lækkuðu um 15,6 ma.kr. í mánuðinum. Af heildareignum námu innlendar eignir 73,1 ma.kr. og lækkuðu um 301,5 m.kr. í mánuðinum. Erlendar eignir námu 671,7 ma.kr. og lækkuðu um 15,3 ma.kr. í janúar.
Skuldir Seðlabanka Íslands námu 742,9 ma.kr. í lok janúar og hækkuðu um 759 m.kr. í mánuðinum. Innlendar skuldir námu 702,6 ma.kr. og hækkuðu um 757 m.kr. í mánuðinum. Erlendar skuldir námu 40,3 ma.kr. og hækkuðu um 2,2 m.kr. í janúar.


Næsta birting: 07. febrúar 2019


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla, Fjármálafyrirtæki | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is