logo-for-printing

Lífeyrissjóðir

04. apríl

Desember 2017

Eignir lífeyrissjóða námu 3.892 ma.kr. í lok desember og hækkuðu um 55 ma.kr. eða 1,4 % frá síðasta mánuði. Þar af voru eignir samtryggingadeilda 3.508 ma.kr. og séreignadeilda 383 ma.kr. Í lok desember námu innlendar eignir lífeyrissjóða 2.931 ma.kr. Þar af voru innlán í innlendum innlánsstofnunum 150 ma.kr. og innlend útlán og markaðsverðbréf 2.656 ma.kr. Erlendar eignir lífeyrissjóða voru 960 ma.kr. í lok desember en það er 51 ma.kr. hækkun frá nóvember. Hrein eign lífeyrissjóða nam 3.887 ma.kr. í lok desember en aðrar skuldir námu 5 ma.kr.


Næsta birting: 09. maí 2019


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is