logo-for-printing

Greiðslujöfnuður við útlönd

03. júní

3. ársfjórðungur 2017

Á þriðja ársfjórðungi 2017 var 68,1 ma.kr. afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Halli á vöruskiptajöfnuði var 47,5 ma.kr. en afgangur á þjónustujöfnuði[1] var 117,5 ma.kr. Frumþáttatekjur skiluðu 1,6 ma.kr. afgangi en rekstrarframlög 3,5 ma.kr. halla.

Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum á vef Seðlabanka Íslands sem sýna bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð á þriðja ársfjórðungi 2017 og stöðu þjóð­arbúsins í lok ársfjórðungsins.[2]

  


Næsta birting: 02. september 2019


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | bop@sedlabanki.is