logo-for-printing

Fjármálareikningar

1. ársfjórðungur 2012

Heildarfjármunaeign fjármálafyrirtækja á 1. ársfjórðungi 2012 nam 8.649 ma.kr. og hækkaði um 159 ma.kr. frá 4. ársfjórðungi 2011. Fyrirtæki í slitameðferð eru ekki með í birtum tölum frá 2. ársfjórðungi 2011 en á 3ja ársfjórðungi 2011 var einungis eitt fjármálafyrirtæki sem enn var með starfsleyfi frá FME. Hagtölur SÍ  endurspegla einungis fjármálafyrirtæki með starfsleyfi og a.m.k. 3 aðilar þurfa að skila inn gögnum í viðkomandi flokki til að hægt sé að birta gögnin. 


Næsta birting:


Umsjón

Fjóla Agnarsdóttir, Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | fjola.agnarsdottir@sedlabanki.is