Almenn framkvæmd í tilteknum flokkum mála

Eftirfarandi umfjöllun hefur að geyma upplýsingar um almenna framkvæmd sem mótast hefur við veitingu undanþága í tilteknum flokkum mála. Seðlabanki Íslands hefur það viðmið að afgreiða undanþágubeiðnir í þessum málaflokkum á fjórum til átta vikum. Búast má við því að afgreiðslutíminn lengist ef fullnægjandi gögn berast ekki með umsókn.

Rétt er að taka fram að neðangreindar upplýsingar geta tekið breytingum í samræmi við breytingar á lögum og reglum um gjaldeyrismál.


Sýna allt

  • Undanþágur fyrir afleiðuviðskiptum vegna vöru- og þjónustuviðskipta á grundvelli áætlunar

  • Undanþágur fyrir úttekt á erlendum gjaldeyri í reiðufé

  • Undanþágur fyrir afturvirkri skráningu nýfjárfestingar vegna mistaka fjármálafyrirtækis

  • Undanþágur frá fresti til greiðslu vaxta, verðbóta, arðs og samningsbundinna afborgana

  • Undanþágur vegna gjafa/styrkja góðgerðar/styrktarfélaga umfram hámarksfjárhæð