Fjárstreymistæki

Þessi síða hefur að geyma algengar spurningar og svör við þeim vegna reglna 490/2016 um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris sem tóku gildi 4. júní 2016, með breytingum 16. júní 2016.

Rétt er að taka fram að neðangreindar upplýsingar geta tekið breytingum í samræmi við breytingar á lögum og reglum um gjaldeyrismál.

 

Sýna allt

 • Markmið reglnanna

 • Reglur nr. 490 frá 4. júní 2016

 • HB 24, hvað er það?

 • Hvað er fjárstreymisreikningur?

 • Hvernig er bindingarfjárhæð reiknuð út?

 • Hversu langur er bindingartíminn?

 • Hvað er nýtt innstreymi skv. reglum nr. 490/2016?

 • Er innstæða á HB24 undanþegin sk. bankaskatti?

 • Er innstæða á HB24 undanþegin hinni hefðbundnu bindiskyldu?

 • Hver er uppgjörsmynt bindingarfjárhæðar og samsvarandi fjárhæðar á fjárstreymisreikningum?

 • Hvaða heimildir hafa eigendur bindingarfjárhæðar til að ráðstafa bindingarfjárhæð að loknum 12 mánaða binditíma?

 • Hvernig myndast bindingarskylda?

 • Hvernig er tilkynningarskyldu nýs innstreymis háttað?

 • Hvert á að tilkynna til Seðlabanka um ráðstafanir nýs innstreymis?