Breytingar á gengisskráningu á morgun

Svo sem kom fram í frétt Seðlabanka Íslands 9. október á síðasta ári mun Seðlabankinn frá og með morgundeginum eingöngu birta skráð miðgengi allra gjaldmiðla sem bankinn skráir. Birting á kaup- og sölugengi gjaldmiðla verður hætt.

Fréttir og tilkynningar

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands veitir undanþágu frá tilboðsskyldu í Eimskipafélag Íslands hf.

31.03.2020
Hinn 10. mars 2020 birti Eimskipafélag Íslands hf. (Eimskip) opinberlega tilkynningu frá Samherja Holding ehf...

Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns

30.03.2020
Hér með tilkynnist um yfirfærslu líftryggingastofns frá Police Mutual Assurance Society Limited til Royal...

Seðlabankinn minnkar framboð bundinna innlána til eins mánaðar

27.03.2020
Seðlabankinn hefur ákveðið að draga verulega úr framboði bundinna innlána til eins mánaðar en næsta útboð...