17.05.2017Gögn aðalhagfræðings við kynningu á vaxtaákvörðun og efni Peningamála

Gögn aðalhagfræðings við kynningu á vaxtaákvörðun og efni Peningamála

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu og meðlimur í peningastefnunefnd, kynnti rök fyrir vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í sérstakri vefútsendingu í morgun. Vaxtaákvörðun var birt fyrr um morguninn en í vefútsendingunni kynntu Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur rök nefndarinnar, jafnframt því sem efni nýbirtra Peningamála var reifað.

Arrow right Nánar
05.05.2017Viðtal við seðlabankastjóra á vef AGS

Viðtal við seðlabankastjóra á vef AGS

Í tengslum við vorfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans í síðasta mánuði var tekið viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra fyrir fréttaveitu AGS. Viðtalið hefur nú verið birt á vef sjóðsins. Í viðtalinu svaraði seðlabankastjóri spurningum um stöðu og horfur í efnahagsmálum á Íslandi, um samstarfið við AGS og fleira.

Arrow right Nánar
12.04.2017Nýtt rit um samvirkni peningalegs og fjármálalegs stöðugleika

Nýtt rit um samvirkni peningalegs og fjármálalegs stöðugleika

Efnahagsmál nr. 9 með grein um „Samvirkni peningalegs og fjármálalegs stöðugleika“ eftir Þorstein Þorgeirsson hafa verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Greinin er ætluð sem innlegg í faglega umræðu um stofnanalegt fyrirkomulag fjármálaeftirlits á Íslandi með áherslu á bættan árangur á sviðum peningalegs og fjármálalegs stöðugleika.

Arrow right Nánar
07.04.2017Erindi Þórarins G. Péturssonar um fjármálasveifluna fyrir hagfræðinga norrænna fjármálaráðuneyta

Erindi Þórarins G. Péturssonar um fjármálasveifluna fyrir hagfræðinga norrænna fjármálaráðuneyta

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi fyrir hagfræðinga norrænna fjármálaráðuneyta hinn 7. apríl sl. Í erindinu fjallaði hann um fjármálasveifluna á Íslandi.

Arrow right Nánar
31.03.2017Hvaða upplýsingar geymir greiðslujöfnuður?

Hvaða upplýsingar geymir greiðslujöfnuður?

Tómas Örn Kristinsson framkvæmdastjóri Ásgeir Daníelsson forstöðumaður Ríkarður B. Ríkarðsson forstöðumaður Rósa Sveinsdóttir sérfræðingur.

Arrow right Nánar