Maíhefti Peningamála komið út

Ritið Peningamál hefur verið birt hér á vef Seðlabankans. Í ritinu, sem gefið er út fjórum sinnum á ári, gerir bankinn grein fyrir horfum í efnahags- og peningamálum, birtir verðbólgu- og þjóðhagsspá ásamt ýtarlegri umfjöllun um þróun og horfur í efnahags- og peningamálum. Sú greining og sú spá sem birt er gegnir mikilvægu hlutverki við mótun peningastefnunnar hér á landi.

Samkomulag um sátt vegna brots á 1. máls. 3. tl. 1. mgr. 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

22. maí 2020
Hinn 12. mars 2020 gerðu Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og A, hér eftir vísað til sem málsaðila, með sér...

Fjármálaeftirlitið skráir Myntkaup ehf. sem þjónustuveitanda viðskipta milli sýndarfjár, rafeyris og gjaldmiðla

20. maí 2020
Fjármálaeftirlitið skráði Myntkaup ehf., kt. 520717-0800, Goðasölum 17, 201 Kópavogi, sem þjónustuveitanda...

Yfirlýsing peningastefnunefndar 20. maí 2020

20. maí 2020
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir...