Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2024

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 16. til 20. apríl 2024 í Washington, ásamt Björk Sigurgísladóttur, varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits, og öðrum fulltrúum Seðlabankans.
  • USD
    140,65
  • GBP
    174,88
  • EUR
    150,30

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 04/2024

19. apríl 2024
Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Skráning PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf. sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustu

16. apríl 2024
Hinn 12. apríl 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að PROSEGUR CHANGE ICELAND...

Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar kynnt í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis

10. apríl 2024
Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar fyrir árið 2023 verður kynnt og til umræðu í efnahags- og viðskiptanefnd...

Ný rannsóknarritgerð um samtímamat á því hversu ákjósanlegt aðhaldsstig peningastefnunnar er

05. apríl 2024
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Online Monitoring of Policy Optimality“ eftir Bjarna...

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2023

04. apríl 2024
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í ársskýrslu bankans má finna samantekt á...

Hagvísar Seðlabanka Íslands 27. mars 2024

27. mars 2024
Seðlabanki Íslands birtir ársfjórðungslega yfirlit yfir þróun efnahagsmála, safn hagvísa og stöðu...