logo-for-printing

02. júní 2010

Kynning á Fjármálastöðugleika

Ritið Fjármálastöðugleiki var í dag birt á vef Seðlabanka Íslands (Fjármálastöðugleiki 2010)

Ritinu er ætlað að stuðla að upplýstri umræðu um stöðugleika fjármálakerfisins, þ.e. um styrk þess og veikleika, áhættu sem því kann að vera búin bæði af þjóðhagslegum og rekstrarlegum toga, og viðleitni til að efla viðnámsþrótt þess. Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Tryggvi Pálsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Seðlabankans kynntu efni ritsins fyrir blaða- og fréttamönnum, og sérfræðingum.



Til baka