logo-for-printing

11. nóvember 2009

Moody's lækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í Baa3. Horfur eru stöðugar

Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar úr Baa1 í Baa3. Horfur eru nú stöðugar en voru áður neikvæðar.

Fréttatilkynningu Moody's má nálgast hér:

Fréttatilkynning Moody's um Ísland, 11. nóvember 2009

Sjá ennfremur:

Moody's Investors Service - Credit Opinion: Iceland - Global Credit Research - 16 Nov 2009

 

 

Til baka