logo-for-printing

07. október 2008

Standard & Poor´s lækkar lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

Matsfyrirtækið Standard & Poor’s lækkaði í gær lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs í erlendri mynt í BBB/A-3 úr A-/A-2 og í íslenskum krónum í BBB+/A-2 úr A+/A-1.

Á sama tíma voru lánshæfiseinkunnir fyrir langtímaskuldbindingar færðar úr neikvæðum vísbendingum (e. CreditWatch) en þær voru færðar á þangað 29. september, 2008 með neikvæðum formerkjum (e. negative implications).

Auk þess var mat þeirra á skipti- og breytanleika (e. transfer and convertibility assessment) landsins lækkað í A- úr AA-.


Fréttatilkynningu Standard & Poor´s má nálgast hér:

081006_Iceland RU.pdf

 

Til baka