logo-for-printing

24. apríl 2006

Vorfundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2006

Laugardaginn 22. apríl 2006 var haldinn í Washington fundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (International Monetary and Financial Committee). Formennska í kjördæmi Norðurlanda og Eystrasaltslanda er í höndum Finnlands á árunum 2006 og 2007. Fjármálaráðherra Finnlands, Eero Heinäluoma, er því fulltrúi kjördæmisins í fjárhagsnefndinni og talar hann fyrir hönd þess. Ræða kjördæmisins er birt í heild sinni á vefsíðum Seðlabanka Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Sjá nánar:
Ræða kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltslanda vorið 2006 (pdf-skjal, 56 KB)

Sjá fyrri ræður og ýmsar upplýsingar sem tengjast Alþjóðagjaldeyrissjóðnum

Til baka