logo-for-printing

10. maí 2005

Málstofa Ásgeirs Jónssonar þriðjudaginn 10. maí

Málstofa var haldin þriðjudaginn 10. maí, í fundarsal Seðlabanka Íslands, Sölvhóli. Málshefjandi var Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og lektor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Erindi hans ber heitið: Áhrif Basel II á peningamálastefnu lítilla og opinna hagkerfa.
 
Málstofur Seðlabanka Íslands eru haldnar í fundarsalnum Sölvhóli, Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1. Gengið er inn frá Arnarhóli.

Sjá nánar um málstofur á sérstöku vefsvæði.

Til baka