logo-for-printing

21. desember 2004

Erindi Eiríks Guðnasonar um seðlabankasöfn í litlu samfélagi

Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, flutti erindi um seðlabankasöfn í litlu samfélagi á vegum samtakanna European Association of Banking and Financial History í Lissabon 15. þessa mánaðar. Seðlabanki Íslands er aðili að þessum samtökum, en þau voru stofnuð árið 1990 og hafa að markmiði að hvetja banka og fjármálafyrirtæki til að varðveita skjöl sem hafa sögulegt gildi og stuða að rannsóknum á sögu slíkra fyrirtækja.

Erindið er unnt að skoða hér og ennfremur myndir sem sýndar voru með erindinu:

Erindið

Myndir sem notaðar voru við flutning erindisins

 

Til baka