Spurt og svarað

Þessi síða hefur að geyma almennar upplýsingar og svör við algengustu spurningum um gjaldeyrismál. Nánari upplýsingar um gjaldeyrismál má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið gjaldeyrismal@sedlabanki.is. Vinsamlegast athugið að hér er einungis átt við fyrirspurnir um gjaldeyrismál en beiðnir um undanþágu frá lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, verða að berast Seðlabanka Íslands bréflega ásamt gögnum er málið varða, sbr. 5. málsl. 1. mgr. 13. gr. o. laga nr. 87/1992.

Einnig er hægt að hringja í síma 5699600 en símatími lögfræðinga gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands er frá 10:00 til 11:30 alla virka daga.

Rétt er að taka fram að neðangreindar upplýsingar geta tekið breytingum í samræmi við breytingar á lögum og reglum um gjaldeyrismál.  Sýna allt

 • Almennt um fjármagnshöft

 • Afleiðuviðskipti

 • Afleiðuviðskipti vegna vöru- og þjónustuviðskipta á grundvelli áætlunar

 • Arður

 • Arfur

 • Ábyrgðir

 • Bein fjárfesting innlends aðila

 • Bifreiðakaup

 • Endurgreiðslur lána

 • Erlendir aðilar

 • Erlendur gjaldeyrir

 • Fasteignaviðskipti erlendis

 • Fjárfesting í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri

 • Fjárfesting erlendra aðila hér á landi

 • Fjármagnshreyfingar á milli landa

 • Framfærsla erlendra einstaklinga

 • Fyrirfram- og uppgreiðsla skuldbindinga

 • Gjafir og styrkir

 • Gjaldeyriskaup og innstæðuflutningur

 • Gjaldeyrisviðskipti

 • Innflutningur á erlendum gjaldeyri

 • Innlendir aðilar - einstaklingar

 • Innlendir aðilar - lögaðilar

 • Innlendur gjaldeyrir

 • Laun

 • Lánveitingar og lántökur á milli landa

 • Leigutekjur af fasteignum hér á landi

 • Málskostnaður

 • Námsmenn erlendis

 • Nýfjárfesting

 • Reiðufjárúttekt í erlendum gjaldeyri

 • Samningsbundnar afborganir

 • Samstæður

 • Skattar og opinber gjöld

 • Skilaskylda

 • Skilmálabreytingar lána

 • Slysa- eða skaðabætur

 • Vextir

 • Vörsluflutningur verðbréfa útgefin í erlendum gjaldeyri

 • Vöru- og þjónustuviðskipti