Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söfn Seðlabanka Íslands

Söfn Seðlabanka Íslands

Seðlabanki Íslands rekur skjalasafn, bókasafn og myntsafn í því skyni að afla gagna, gæta heimilda og veita fræðslu. Fer sú starfsemi fram bæði í aðalbyggingu við Kalkofnsveg og í Einholti 4. Í aðalbyggingu er meðal annars handbókasafn og skjalastöð.